A A A

Kjör forseta Íslands 25. júní 2016

Kosið verður til embættis forseta Íslands laugardaginn 25. júní og verður kosið í Tálknafjarðarhreppi í Grunnskóla Tálknafjarðar.

Kjörstaður opnar kl. 10.00 og lokar kl. 18.00.

 

Kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps.

Sveitarstjórnarfundur

500. fundur Hreppsnefndar Tálknafjarðarhrepps verður haldinn að Strandgötu 38, Tálknafirði, þriðjudaginn 21. júní 2016 og hefst kl. 17:00.


Sjá fundarboð hér (.pdf)
  
                        Sveitarstjóri

Sundlaugin lokar vegna viðgerða

Vegna viðgerða verðum við að loka sundlauginni:

 

miðvikudaginn 8. júní,

fimmtudaginn 9. júní,

föstudaginn 10. júní og

laugardaginn 11. Júní.
 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

 

Sturtum, tækjasal og sauna verður haldið opið á meðan viðgerðum stendur.

 

Jóhanna Eyrún Guðnadóttir, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar

Sveitarstjórnarfundur

498. fundur Hreppsnefndar Tálknafjarðarhrepps verður haldinn að Strandgötu 38, Tálknafirði, þriðjudaginn 31. maí 2016 og hefst kl. 17:00.


Sjá fundarboð hér (.pdf)

  
                        Sveitarstjóri

Útskrift FSN

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin föstudaginn 27. maí í  hátíðarsal skólans í Grundarfirði henni verður fjarfundað í SKOR á Patreksfirði. Hátíðin hefst kl.15:00

 

Allir velunnarar skólans eru velkomnir.

Skólameistari

Frestun á framkvæmdun við sundlaug

Veðurspáin ætlar að vera okkur óhagstæð svo sú ákvörðun hefur verið tekin að fresta málningu á sundlauginni í bili!

Jóhanna

Eldri færslur
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Vefumsjón