Vinnuskóli Tálknafjarðarhrepps
Vinnuskóli Tálknafjarðarhrepps hefst miðvikudaginn 5.júní og stendur til fimmtudagsins 18.júlí. Helstu verkefni skólans varða snyrtingu og fegrun bæjarins. Þeir sem geta sótt um í vinnuskólanum eru börn fædd á árunum 1997 – 1999.
Umsóknareyðublöð má nálgast hér.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps fyrir 31. maí n.k
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir