Vinnuskóli Tálknafjarðar
Tekið er við skráningum í Vinnuskóla Tálknafjarðar sem hefst mánudaginn 6. júní.
Börn fædd árið Dagl. Vinnutími Tímabil
2000 7 klst. 8 vikur
2001 7 klst. 8 vikur
2002 4 klst. 6 vikur
Afhenda þarf útfyllt skráningareyðublöð, undirrituð af foreldri, annars er skráning ekki gild.
Eyðblöðum þarf að skila á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps í síðasta lagi föstudaginn 27. maí.
Áhaldahús Tálknafjarðar, forstöðumaður Guðni Ólafsson sími 869 0918.
Skráningareyðublöð má nálgast á heimasíðu Tálknafjarðarhrepps undir Skrár og skjöl.
Vinsamlega athugið að foreldri þarf að undirrita umsóknina.
Félagsmálastjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 538. fundur 14. febrúar 2019
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 25. fundur 7. febrúar 2019
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 39. fundur 7. febrúar 2019
- Fjallaskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 18. fundur 29. janúar 2019
- Fjallaskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 17. fundur (fundargerð vantar)
- Sjá allar fundargerðir