Truflanir á umferð vegna framkvæmda við vatnsveitu
Vegna framkvæmda við vatnsveitu verður truflun á umferð á götum sveitarfélagsins frá mánudeginum 6. júlí og til og með miðvikudagsins 8. júlí n.k. Lækjargata verður lokuð milli Móatúns og Túngötu og lokað frá Lækjargötu inn á Túngötu til vesturs. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Tálknafjarðarhreppur
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 595. fundur 11. ágúst 2022
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir