Sumarhátíð Leikskólans
Ykkur er öllum boðið á sumarhátíð leikskólans
miðvikudaginn 16. júní kl. 16:00 – 17:00.
Sýning á listaverkum barnanna.
Skoðunarferð um leikskóladeildina.
Hugmyndabox fyrir deildina.
Gróðurhúsið opið.
Tónlist og veitingar.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir