Styrkir til rannsókna og nýsköpunar í Vestur Barðastrandasýslu
Opnað hefur verið fyrir umsóknir úr rannsókna- og nýsköpunarsjóði Vestur- Barðastrandasýslu (Ranníba). Sjóðurinn hefur það hlutverk að fjölga atvinnutækifærum með því að efla rannsóknir og nýsköpunarstörf fyrirtækja, einstaklinga og stofnana sem hafa aðsetur eða lögheimili í Vestur-Barðastandasýslu.
Úthlutun verður í maí 2019 og verður sérstaklega litið til verkefna sem:
- Stuðla að búsetu ungs fólks.
- Efla samstarf á milli svæða.
- Efla þekkingu á auðlindum svæðisins.
- Stuðla að aukinni menningarstarfsemi.
- Stuðla að bættri umgengni við umhverfið og náttúru.
Umsóknarfrestur er til og með 1. maí 2019 og er hægt að skila umsókn hér.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 571. fundur 8. apríl 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 52. fundur 4. mars 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 42. fundur 8. mars 2021
- Sveitarstjórn | 570. fundur 11. mars 2021
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Sjá allar fundargerðir