Páskahappdrætti Hörpu
Kvenfélagið Harpa ætlar að vera með páskahappdrætti í ár í stað páskabingós. Dregið verður laugardaginn 27. mars nk. Gengið verður í hús í kvöld og miðar seldir á 1000 kr. stykkið. Eftir það verður svo hægt að versla miða í búðinni hjá Jóhönnu til og með föstud. 26. mars. Margir skemmtilegir og veglegir vinningar.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 609. fundur 14. mars 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 40. fundur 8. mars 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 8. fundur 7. mars 2023
- Velferðarráð V-Barð | 45. fundur Velferðarráðs V-Barð 9. febrúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 7. fundur 15. febrúar 2023
- Sjá allar fundargerðir