Óvissustig föstudaginn 14. febrúar - búast má við víðtækum lokunum
Veðrið verður vont á morgun og verður slæmt strax snemma í nótt, hér er áætlun um hugsanlegar lokanir vega í nótt og á morgun, vegir sem eru á óvissustigi hjá okkur í Vegagerðinni. Ákvörðun um lokanir eru svo teknar allt eftir því hvernig veðrið gengur yfir, ekki víst að komi allsstaðar til lokunar og heldur ekki nákvæmlega hvort það verði þessar tímasetningar. Þetta eru viðmiðanir. Ljóst er samt miðað við veðurspána að það kemur örugglega til einhverra lokana.
Sjá nánar á vegagerdin.is
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 13. fundur 21. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 14. fundur 21. nóv 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 11. fundur 23. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 623. fundur 28. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Sjá allar fundargerðir