Ný heimasíða Tálknafjarðarskóla
Tálknafjarðarskóli kynnir með stolti nýja heimasíðu skólans www.talknafjardarskoli.is og bjóðum við öllum að kíkja á nýju síðuna okkar. Enn er verið að vinna að viðgerðum á netföngum @talknafjardarskoli.is þannig að við beinum fólki ennþá að senda á @talknafjordur.is þangað til aðrar upplýsingar berast.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir