A A A

Kynning į breytingu į ašalskipulagi Tįlknafjaršarhrepps 2006- 2018. Breytt landnotkun ķ Noršur‐Botni.

Tálknafjarðarhreppur vinnur nú að breytingum á aðalskipulagi. Um er að ræða breytingu í þremur iðnaðarsvæðum í landi Norður‐Botns. Í fyrsta lagi er afmörkun borhola. Í öðru lagi nýtt svæði fyrir fiskeldi í Botnsdal sem er stækkun á svæði I3 þar sem er þegar fyrir fiskeldi og heitavatnsholur. Í þriðja lagi 2‐3 kW smávirkjun í Keldá.
 

Kynning verður á vinnugögnum fyrirhugaðrar aðalskipulagsbreytingu á opnu húsi á bæjarskrifstofu Tálknafjarðarhrepps  Miðtúni 1, Tálknafirði fimmtudaginn 19. September nk. Milli kl. 13:00 og 15:00. Þar mun skipulagsfulltrúi sitja fyrir svörum og kynnir fyrirhugaða breytingu á aðalskipulagi. Skipulagsgögn má nálgast hér að neðan og á skrifstofu Tálknafjarðhrepps.
 

Ármann Halldórsson skipulagsfulltrúi.

Aðalskipulagsbreyting. Breytingar í Norður‐Botni. Kynning á vinnugögnum. Sept. 2013 - (pdf - 854,21 KB)
 
Aðalskipulagsbreyting. Breytingar í Norður‐Botni . UPPDRÁTTUR. sept. 2013. - (pdf - 2,24 MB)


Fundargeršir
« September »
S M Ž M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Nęstu atburšir
Vefumsjón