Konudagsfjör
Í tilefni af konudeginum síðastliðinn sunnudag ætlar íþróttamiðstöð Tálknafjarðar að halda konudagsfjör föstudaginn 1. mars. Fjörið hefst stundvíslega kl. 20:30 og mun dagskráin vera eftirfarandi:
Zumba strong - 20 mínútur
Zumba - 20 mínútur
Pallatími - 20 mínútur
Yoga - 20 mínútur
Að sjálfsögðu endum við fjörið á að fara í pottinn og þiggja léttar og góðar veitingar.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 51. fundur 9. febrúar 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 41. fundur 26. janúar 2021
- Sveitarstjórn | 569. fundur 18. febrúar 2021
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021
- Sjá allar fundargerðir