Jólatónleikar
Karlakórinn Vestri býður til jólatónleika í Bíldudalskirkju, föstudaginn 9. desember nk. kl. 20:00.
Laugardaginn 10. desember nk. á Birkimel á Barðaströnd kl. 14.00 og í Patreksfjarðarkirkju kl. 17:00
Efnisskráin er afar fjölbreytt.
Stjórnandi : Maria Jolanta Kowalczyk
Píanóleikari : Elzbieta Anna Kowalczyk
Íbúum Vesturbyggðar, Tálknafjarðarhrepps og gestum þeirra er boðið frítt á tónleikana.
Stjórnin.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 609. fundur 14. mars 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 40. fundur 8. mars 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 8. fundur 7. mars 2023
- Velferðarráð V-Barð | 45. fundur Velferðarráðs V-Barð 9. febrúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 7. fundur 15. febrúar 2023
- Sjá allar fundargerðir