Íbúafundur
Sveitarstjórn boðar íbúa til fundar laugardaginn 5. nóvember n.k.
fundurinn verður í Íþróttahúsinu og hefst kl 15:00
Dagskrá:
1. Yfirlit yfir framkvæmdir og rekstur ársins 2016.
2. Fjárhagsáætlun 2016. Kynnt verða drög að fjárhagsáætlun 2016.
3. Hitaveita, kynnt verður skýrsla frá Wilhelm Steindórssyni verkfræðing.
4. Kaffihlé.
5. Ragnar Ásmundsson frá Varmalausnum kynnir Varmadælur.
6. Fyrirspurnir.
Sveitartjórn Tálknafjarðarhrepps.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir