Fundur um fiskeldi
Þriðjudaginn 12. febrúar munu Arctic Fish og Arnarlax halda umræðufund og kynna frummatsskýrslu vegna 14.500 tonna laxeldis í Patreks- og Tálknafirði.
Fundurinn verður haldinn í Seiðaeldisstöð Arctic Fish í Norðurbotni í Tálknafirði og hefst klukkan 17:00.
Allir velkomnir.
Arctic Fish og Arnarlax
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir