Fjölbrautaskóli Snæfellinga boðar til foreldrafundar
Fimmtudaginn 11. september kl. 20:00 – 21:30.
Fundarstaðir: FSN Grundarfirði og Framhaldsdeild FSN á Patreksfirði.
Starfsmenn Fjölbrautaskóla Snæfellinga kynna starfsemi skólans.
Dagskrá:
- Almennt um FSN
- Kynning á nýjum námsbrautum
- Kennsluhættir-Námsmat
- Kynning á stoðþjónustu
- Foreldrafélag FSN
- Önnur mál
Umsjónarkennarar nýnema verða á staðnum
Skólameistari
Jón Eggert Bragason
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir