Fasteignamat hækkar í Tálknafjarðarhreppi um 18 %
Í júní hvert ár tilkynnir Þjóðskrá Íslands um nýtt fasteignamat. Það tekur gildi 31. desember sama ár og gildir næsta árið. Fasteignamat hækkar í Tálknafjarðarhreppi um 18% samkvæmt nýju mati frá þjóðskrá og heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 14% frá yfirstandandi ári. Hægt er að skoða fasteignamat einstakra eigna inni á https://www.skra.is með því að slá inn götuheiti eða fastanúmer eignar.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir