Breyttur opnunartími
Frá og með mánudeginum 15. ágúst tekur vetraropnun gildi og verður Íþróttamiðstöð Tálknafjarðar opin sem hér segir:
Mánudaga - Föstudaga: 08:00 – 20:00
Laugardaga og sunnudaga: 11:00-14:00
ATH! Sölu lýkur 30 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma og vísað er upp úr lauginni 15 mínútum fyrir lokun.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir