Auglýst er eftir smölum
Fjárleitir fara fram í Tálknafirði laugardaginn 3. október og sunnudaginn 4. október n.k. ef veður leyfir. Fólki sem vill taka þátt í leitunum er bent á að hafa samband við Guðna Ólafsson leitarstjóra í síma 869-0918.
Vakin er athygli á því að farið verður eftir útgefnum leiðbeiningum um göngur og réttir vegna covid-19 og aðgengilegar eru hér á heimasíðu Tálknafjarðarhrepps.
http://talknafjordur.is/skrar_og_skjol/flokkur/54/
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir