Auglýsing um kjörstað á Tálknafirði
Kjörstaður á Tálknafirði vegna forsetakosninga sem fram fara 27. júní 2020 verður í Tálknafjarðarskóla. Kjörfundur hefst kl. 10:00 árdegis og lýkur kl. 18:00 að kveldi sama dags.
Kjósendur eru vinsamlegast beðnir um að hafa með sér gild persónuskilríki.
Kjörstjórn verður til húsa á kjörstað á kjördegi.
Kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps,
Lilja Magnúsdóttir
Pálína Kr. Hermannsdóttir
Sigurvin Hreiðarsson
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 51. fundur 9. febrúar 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 41. fundur 26. janúar 2021
- Sveitarstjórn | 569. fundur 18. febrúar 2021
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021
- Sjá allar fundargerðir