A A A

Gönguleiðir

Mikið er um fallegar gönguleiðir í Tálknafirði og nágrenni. Á svæðinu eru miklar náttúruperlur og bæði ósnortin náttúra og dalir þar sem hver þúfa á sér merka sögu. Aðgengi að gönguleiðum er gott og ætti hver að geta fundið göngu við sitt hæfi.

Hægt er að sjá bráðabirgðakort af gönguleiðum hér
 


Gönguleiðir í Barðastrandarhreppi

bardastrandarhreppur.net er vefur til að vekja athygli á gamla Barða­strand­ar­hreppi sem stað til að dvelja á og njóta þess sem hann hefur upp á að bjóða. Í gegnum tíðina hefur Barða­strand­ar­hreppur verið gegn­um­streym­is­staður sem fólk á gjarnan leið um á leið sinni annað. Í Haga­vaðli, sem þá hét Vaðall, var hafskipa­höfn framan af öldum og ferðir fólks lágu til allra átta þaðan og liggja enn. Heim­ildir vitna um báta sem hafðir voru uppi á Barða­strönd sem fluttu fólk yfir Breiða­fjörðinn og víðar. Alfara­leið­irnar liggja ekki síður um láð en land.« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Næstu atburðir
Vefumsjón