A A A

Stofnun kvikmyndaklúbbs

Ertu kvikmyndanörd inn við beinið!

Áttu Tarantino, Fellini, Bergman, Kurozawa og Hrafn Gunnlaugsson í læstum skáp?

 

Skilurðu línur eins og „Þungur hnífur“ eða „Does your dog bite?“

 

Eru allir leiðir á þér þegar þú hermir eftir Marlon Brando í Godfather?

 

Eða hermir eftir sprengjuárásum úr myndum Kubrick?

 

Þá áttu heima í kvikmyndaklúbbi með okkur !

 

Stofnfundur verður haldinn í Kvikmyndahöllinni Skjaldborg, Patreksfirði, þriðjudaginn 6. desember n.k. kl. 19:30.

 

Að lokinni stofnathöfn verður sýnd heldur vemmileg og létt jólamynd i sinemaskóp og víðóm.

 

Nefndin

« Febrúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    
Næstu atburðir
Vefumsjón