A A A

Endurbygging eldri húsa

Aðalstræti 50, áður en framkvæmdir hófust. Mynd MÓH
Aðalstræti 50, áður en framkvæmdir hófust. Mynd MÓH
1 af 3

Mikil vakning hefur orðið í Vesturbyggð vegna endurbyggingar eldri húsa. Nú nýverið var byrjað á að endurbyggja Hóla, Mikladalsveg 5 á Patreksfirði. Á sama tíma eru a.m.k. fimm hús í endurbyggingu á Bíldudal og nú í dag er haldið reisugildi á Aðalstræti 50 á Patreksfirði.

 

Stúkuhúsið sem er Aðalstræti 50 Patreksfirði er í eigu Freys Héðinssonar og Steinunnar Finnbogadóttur. Stærð hússins er: 139 m² og er það einbýli. Húsið var byggt árið 1925.

TVT verktakar ehf. sjá um endurbyggingu hússins.

Í framtíðinni er hugmyndin að húsið verði kaffihús.

 

Stórstúka Góðtemplarareglunnar á Íslandi átti húsið um tíma.

Frétt: Magnús Ólafs Hansson

« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Næstu atburðir
Vefumsjón