A A A

Starfsfólk óskast

Íþróttahúsið á Tálknafirði auglýsir laus störf við sundlaugina í sumar.

Störf sundlaugarvarða
felast í almennri afgreiðslu og þrifum auk eftirlits með sundlaug og íþróttahúsi. Unnið er á vöktum, 2-2-3.

Æskilegt er að viðkomandi sé þjónustulundaður og ekki er verra að hafa dálítið frumkvæði.
Æskilegt er að umsækjandi tali amk eitt tungumál auk íslenskunnar.
Umsækjendur skulu vera orðnir 18. ára.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi FOS-VEST og Launanefndar sveitafélaga.

Skylt er að afla upplýsinga úr sakaskrá samkvæmt 4. málsgrein 10. greinar Æskulýðslaga nr. 70/2007.

Allar nánari upplýsingar veitir Bjarnveig Guðbrandsdóttir í síma: 846-4713
eða
sundlaug@talknafjordur.is

Umsóknarfrestur er til 6. apríl 2021.

Tjaldsvæðisvörður óskast

Íþróttahúsið á Tálknafirði auglýsir laus störf við tjaldsvæðið.
 

Starf á tjaldsvæði felst í innheimtu og þrifum og er það 100% staða.
Æskilegt er að viðkomandi sé þjónustulundaður og ekki er verra að hafa dálítið frumkvæði.
Æskilegt er að umsækjandi tali amk eitt tungumál auk íslenskunnar.
Umsækjendur skulu vera orðnir 18 ára.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi FOS-VEST og Launanefndar sveitafélaga.

Skylt er að afla upplýsinga úr sakaskrá samkvæmt 4. málsgrein 10. greinar Æskulýðslaga nr. 70/2007.

Allar nánari upplýsingar veitir Bjarnveig Guðbrandsdóttir í síma: 846-4713
eða
sundlaug@talknafjordur.is

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 25. maí. og unnið til 20. ágúst.

Umsóknarfrestur er til 6. apríl 2021.

Heimaþjónusta í Tálknafirði

Tálknafjarðarhreppur auglýsir eftir starfsmanni til að sinna heimaþjónustu. Um er að ræða hlutastarf u.þ.b. 6 – 8 tímar á viku.

Starfið fellst í því að fara á heimili eldri borgarar sem eru með þjónustu og aðstoða við heimilisverkin.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.

Áhugasamir geta haft samband við undirritaða.
  Arnheiður Jónsdóttir, félagsmálastjóri
  sími 450-2500
  arnheidur@vesturbyggd.is

Heimaþjónusta

Tálknafjarðarhreppur auglýsir eftir starfsmanni í heimaþjónustu .

Starfið fellst í að fara á heimili eldri borgara í Tálknafirði og aðstoða þau við heimilisþrif.

 

Þetta er lítið starfshlutfall sem gæti hentað með öðru starfi.

Um er að ræða tímabundið starf.

 

Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Sveitarskrifstofu Tálknafjarðarhrepps sími 450-2500, talknafjordur@talknafjordur.is

Eldri færslur
« Febrúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    
Næstu atburðir
Vefumsjón