Undirbúningsnefnd Dvalarheimilis aldraðra
Á fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps 16. ágúst 2018 voru eftirtaldir kosnir í Undirbúningsnefnd Dvalarheimilis aldraðra.
Bjarnveig Guðbrandsdóttir
Berglind Eir Egilsdóttir
Ingibjörg Jóna Nóadóttir
Níels A. Ársælsson
Helga Birna Berthelsen
Ása Jónsdóttir.
Undirbúningsnefndin er verkefnabundin og er hennar hlutverk að kanna möguleika á byggingu dvalarheimilis í Tálknafirði. Nefndin mun ekki taka laun fyrir vinnu sína.