A A A

Umhverfismarkmiđ GT

  • Að nemendur læri um gildi þess að ganga vel um náttúruna og umhverfi sitt.
  • Að nemendur tileinki sér góða umgengi við náttúruna og umhverfi sitt.
  • Að nemendur geri sér grein fyrr gildi umhverfisverndar.
  • Að nemendur verði meðvitaðir um það hversu mikið af rusli fellur til daglega.
  • Að nemendur séu meðvitaðir um gildi þess að flokka rusl.
  • Að nemendur tileinki sér flokkun á rusli og séu meðvitaðir um endurnýtingu og endurvinnslu á ýmsu sem annars færi í ruslið.
  • Að nemendur þekki viðurkenndar merkingar fyrir umhverfisvænar vörur.
  • Að skólinn í samvinnu við heimilin vinni að því að efla ábyrga umgengni og hegðun við nánasta umhverfi sitt og náttúru landsins.
« Apríl »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  
Nćstu atburđir
Vefumsjón