A A A

Níu umsćkjendur um starf sveitarstjóra hjá Tálknafjarđarhreppi

Umsóknarfrestur um starf sveitarstjóra sem auglýst var laust til umsóknar, rann út 16. júlí síðastliðinn.
Níu umsækjendur eru um stöðu sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps en einn dró umsókn sína til baka.


Umsækjendur eru:
 

Birgir Guðmundsson, Viðskiptafræðingur
Björn S. Lárusson, Verkefnastjóri
Glúmur Baldvinsson, M.Sc,Alþjóðasamskipti
Ingimundur Einar Grétarsson, Stjórnsýslufræðingur
Linda Björk Hávarðardóttir, Verkefnastjóri
Steinunn Sigmundsdóttir, Fasteignasali
Þorbjörg Gísladóttir, Viðskiptafræðingur
Þórður Valdimarsson, Viðskiptafræðingur

 

Sveitarstjórnarfundur

527. fundur Hreppsnefndar Tálknafjarðarhrepps verður haldinn að Strandgötu 38, miðvikudaginn 18. júlí 2018 og hefst kl. 18:00.

Sjá fundarboð hér (.pdf)

Guðný Sverrisdóttir, Sveitastjóri.

Safnadagurinn ađ Hnjóti

Á sunnudaginn kemur, 15. júlí verður safnadagur á Hnjóti. Að venju verður messað í Sauðlauksdal og boðið uppá kaffiveitingar á Minjasafninu. Að auki mun Guðlaug Bergsveinsdóttir, þjóðfræðingur heimsækja safnið og fjalla um rannsókn sína á viðhorfum til forystufjár.

Dagskrá:
14:00 Messa í Sauðlauksdalskirkju
15:00 Kaffihlaðborð á Minjasafninu að Hnjóti
16:00 Og hann gerði bara allt sem að alvöru forustusauður átti að gera!
        Guðmunda Bergsveinsdóttir þjóðfræðingur, fjallar um rannsókn sína á
        viðhorfum til forystufjár

Allir velkomnir

Vestfjarđavíkingurinn 2018

Keppni sterkustu manna landsins fer fram dagana 12. til 14. júlí.


Keppt verður á eftirtöldum stöðum:

Fimmtudagur 12. júlí

kl.15 Patreksfjörður: Grindarburður, við Odda

kl.18 Tálknafjörður : Stangarpressur, sundlauginni

kl.19 Tálknafjörður: Tunnuhleðsla, í sundlauginni

Föstudagur 13. júlí

kl.12 Reykhólar: Steinapressur, við félagsheimilið

kl.17 Snæfellsbæ: Kútakast, Tröð Hellisandi

kl.18 Snæfellsbæ: Atlas steinn, Tröð Hellisandi

Laugardagur 14. júlí

kl.14 Búðardalur: Steinólfshellan við skólann

kl.15 Búðardalur: Réttstöðulyfta við skólann
 

Eldri fćrslur
« Ágúst »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Nćstu atburđir
Vefumsjón