Endurbygging eldri húsa
Mikil vakning hefur orðið í Vesturbyggð vegna endurbyggingar eldri húsa. Nú nýverið var byrjað á að endurbyggja Hóla, Mikladalsvegi 5 á Patreksfirði. Á sama tíma eru a.m.k. fimm hús í endurbyggingu á Bíldudal og nú í dag er haldið reisugildi á Aðalstræti 50 á Patreksfirði.
...Meira