íþróttamiðstöð Tálknafjarðar lokuð
Frá og með þriðjudeginum 24. mars verður íþróttamiðstöð Tálknafjarðar lokuð vegna tilmæla frá yfirvöldum. Opnað verður aftur í fyrsta lagi þann 13. apríl.
Hvetjum alla til að hreyfa sig heima eða í okkar fallega umhverfi sem fjörðurinn býður upp á.
Hlökkum til að sjá ykkur þegar allt verður komið í lag.
Forstöðumaður
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir