Viðhaldsframkvæmdir í bókasafninu
Viðhaldsframkvæmdir munu hafa áhrif á starfsemi bóksafnsins í október og huganlega eitthvað aðeins lengur. Vegna viðgerða á vatnsskemmdum sem urðu fyrir nokkrum mánuðum þarf að færa bókakost safnsins yfir í annað rými í Tálknafjarðarskóla á meðan framkvæmdum stendur. Stefnt er að því að viðskiptavinir safnsins geti nýtt þjónustu þess áfram á auglýstum opnunartíma þó hún verði eitthvað frábrugðin því sem fólk er vant.
Mánudaginn 28. september 2020 verður safnið opið á sínum hefðbundna stað á hefðbundnum tíma í síðasta sinn áður en framkvæmdir hefjast.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 609. fundur 14. mars 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 40. fundur 8. mars 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 8. fundur 7. mars 2023
- Velferðarráð V-Barð | 45. fundur Velferðarráðs V-Barð 9. febrúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 7. fundur 15. febrúar 2023
- Sjá allar fundargerðir