Undirritun viljayfirlýsingar við Hjallastefnuna
Viljayfirlýsing á milli Tálknafjarðarhrepps og Hjallastefnunar verður undirritaður í Tálknafjarðarskóla föstudaginn 4.maí kl. 14:00
Margrét Pála Ólafsdóttir og Áslaug Hulda Jónsdóttir munu í framhaldinu svara spurningum foreldra og annarra aðstandenda skólans.
Allir velkomnir
Oddviti.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir