Umsóknir um styrki fyrir árið 2015
Vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2015 er félagasamtökum sem ætla að sækja um styrk, bent á að skila inn umsókn á skrifstofu Tálknafjararðhrepps fyrir 1. nóvember n.k. eða á netfangið talknafjordur@talknafjordur.is
Með umsóknum skal fylgja ársreikningur síðasta starfsárs.
Sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir