Tíu þjónar og einn úti í sal
Leikfélag Patreksfjarðar frumsýnir ,,Tíu þjónar og einn úti í sal" föstudaginn 28.október kl. 20.00.
Næsta sýning verður 29. október kl. 20.00.
Í sýningunni er leikið kringum matargesti og þjónað til borðs. Þriggja rétta máltíð sem Sælkerahópurinn á Patreksfirði mun elda og veislan/leiksýningin verður í fremri sal FHP.
Forsala aðgöngumiða í síma 8666822, miðaverð er 5.500 kr.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 609. fundur 14. mars 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 40. fundur 8. mars 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 8. fundur 7. mars 2023
- Velferðarráð V-Barð | 45. fundur Velferðarráðs V-Barð 9. febrúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 7. fundur 15. febrúar 2023
- Sjá allar fundargerðir