Þorrablótið slegið af
Góðir Tálknfirðingar. Gleðilegt nýtt ár og megi það færa ykkur gæfu og gleði.
Vegna kórónuveirunnar mun þorrablót okkar verða slegið af þetta árið. Sama nefnd mun þó halda blótið 2022 þegar allt verður orðið gott aftur.
Fyrirhönd þorrablótsnefndar
Jón Örn Pálsson
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir