Tendrað á jólatrénu á Tálknafirði
Nemendum í Tálknafjarðarskóla var boðið af Ólafi sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps til þess að vera viðstödd þegar kveikt yrði á jólatrénu í bænum.
Vegna ástandsins í þjóðfélaginu er ekki hægt að halda í þá hefð að allir bæjarbúar komi saman á þennan viðburð.
Við fögnuðum því fyrir hönd allra bæjarbúa og bjóðum jólahátíðina velkomna á Tálknafjörðinn okkar.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir