Tálknafjarðarhreppur óskar eftir tilboðum
Græn svæði „Sláttur og hirðing 2012-2014“
Tálknafjarðarhreppur óskar eftir tilboðum í slátt á afmörkuðum opnum svæðum sveitarfélagsins. Tilboðsgögn er hægt að nálgast á skrifstofu sveitarfélagsins sem og hér: Útboðsgögn, Sláttur og hirðing 2012-2014
Sjá einnig: Afstöðumynd sláttursvæða 2012
Tilboðum skal skilað í lokuðu umslagi á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps, Miðtúni 1, Tálknafirði, þannig merktu :
„ Sláttur og hirðing 2012 – 2014, tilboð“,
fyrir kl. 10:00 miðvikudaginn 23.maí 2012 og verða þau opnuð þar kl. 10:15 þann sama dag að viðstöddum bjóðendum sem þess óska.
Oddviti
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Skipulagsnefnd | 12. fundur 19. september 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 43. fundur 13. september 2023
- Fræðslunefnd | 12. fundur 13. september 2023
- Sveitarstjórn | 619. fundur 26. september 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sjá allar fundargerðir