Sveitarstjórnarkosningar 2022 - framboðsfrestur til 8. apríl
Skilafrestur framboða vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 í Tálknafjarðarhreppi rennur út kl. 12:00 á hádegi þann 8.apríl 2022. Tilkynningum um framboð skal skilað til kjörstjórnar á sveitarskrifstofu Tálknafjarðarhrepps föstudaginn 8. apríl milli klukkan 10:00 og 12:00
Nánari upplýsingar gefur kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps. Leiðbeiningar vegna framboða til sveitarstjórnarkosninga má nálgast hér: https://www.stjornarradid.is/verkefni/kosningar/sveitarstjornarkosningar-2022/frambod-leidbeiningar/
Kjörstjórn vill vekja sérstaka athygli á 39. gr. kosningalaga. nr. 112/2021, en þar er kveðið á um fjölda meðmælenda með framboðslistum sem skuli vera að lágmarki 10 og hámarki 20 í Tálknafjarðarhreppi
Kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps,
Lilja Magnúsdóttir, formaður
Sigurvin Hreiðarsson
Pálína Kristín Hermannsdóttir
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Skipulagsnefnd | 12. fundur 19. september 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 43. fundur 13. september 2023
- Fræðslunefnd | 12. fundur 13. september 2023
- Sveitarstjórn | 619. fundur 26. september 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sjá allar fundargerðir