Sveitarstjórnarkosningar 2022
Endurtalning atkvæða þriðjudaginn 24. maí 2022
Á fundi sínum 20. maí 2022 samþykkti kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps að verða við beiðni um endurtalningu atkvæða vegna sveitastjórnarkosninga 2022.
Endurtalningin fer fram í Íþróttamiðstöð Tálknafjarðar þriðjudaginn 24. maí 2022 og hefst kl. 17:00. Talningin fer fram fyrir opnum dyrum í samræmi við 100. grein kosningalaga nr. 112/2021 og verður niðurstaða endurtalningar birt á heimasíðu Tálknafjarðarhrepps þegar hún liggur fyrir.
Fyrir hönd kjörstjórnar Tálknafjarðarhrepps,
Pálína Kristín Hermannsdóttir, formaður.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir