Sveitarstjórn boðar til íbúafundar
Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps boðar til íbúafundar laugardaginn 6. febrúar n.k.
Farið verður yfir fjárhagsáætlun 2016. Einnig mun aðili frá Orkubúi Vestfjarðar kynna hugmyndir að hitaveitu í Tálknafirði.
Farið verður yfir atvinnumálin í Tálknafirði og stöðu sem þar er komin upp.
Einnig verður farið yfir væntanlegar snjóflóðavarnir sem eiga rísa í Tálknafirði.
Sveitarstjórn mun sitja fyrir svörum og svara fyrirspurnum frá íbúum.
Sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir