Sumardvöl fyrir 16-20 ára
Í júní er boðið upp á sumardvöl fyrir ungt fólk á aldrinum 16-20 ára þar sem unnið er með þemað lýðræði á margvíslegan hátt. Þátttakendur koma frá 3 öðrum Evrópuríkjum og hefur verkefni hlotið styrk frá Evrópu unga fólksins. Við auglýsum eftir þátttakendum á námskeiðið, staðfestingar-og þátttökugjald er aðeins 15.000 krónur og eru gisting og fæði innifalin í því.
Vinsamlegast komið námskeiðinu á framfæri við ungt fólk í ykkar heimabyggð.
Nánari upplýsingar og/eða skráning : gagn.gaman@gmail.com
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir