A A A

Strandgata lokuđ viđ Tunguá

Vegna mikilla vatnavaxta hafa orðið vegaskemmdir á Strandgötu við Tunguá. Gatan er því lokuð fyrir allri umferð meðan ekki er ljóst hversu miklar skemmdir hafa orðið á götunni. Tálknfirðingar eru beðnir að vera sem minnst á ferðinni til að trufla ekki störf viðbragðsaðila sem eru að vinna í að veita vatni burt. Sama á við um hafnarsvæðið en þar er slökkvilið að dæla vatni frá húsum. 

Tilkynning verður send út um leið og ástandið skýrist betur.

« Mars »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Nćstu atburđir
Vefumsjón