Stefnt að því að malbika í vikunni
Síðar í þessari viku er stefnt að því að malbika götur á Tálknafirði. Lagt verður malbik á Strandgötu, Lækjargötu, á hafnarsvæði sem og á göngustíginn frá Hólsá að skólasvæðinu. Íbúar og aðrir vegfarendur eru beðnir um að fara varlega á meðan þessum framkvæmdum stendur. Gatnaframkvæmdir eru þess eðlis að þær valda alltaf einhverju raski og óþægindum, en sem betur fer sér nú fyrir endann á því.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir