Starf í Íþróttamiðstöð er laust til umsóknar
Tálknafjarðarhreppur auglýsir eftir starfsmanni í íþróttamiðstöð. Um vaktavinnu er að ræða. Starfsmaður mun sinna m.a laugagæslu og þarf því að standast hæfnispróf sbr.III. viðauka reglugerðar nr.814/2010 um hollustuhætti á sund-og baðstöðum. Bent er á að prófið verður haldið í byrjun júní.
Launakjör skv. kjarasamningi FosVest og LN sveitarfélaganna.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps á þar til gerðum eyðublöðum, sem hægt er að nálgast þar og á vefsíðu sveitarfélagsins.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2015.
Ef nánari upplýsinga er óskað, vinsamlega hafið samband.í síma 456-2531 eða sveitarstjori@talknafjordur.is
Sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Skipulagsnefnd | 12. fundur 19. september 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 43. fundur 13. september 2023
- Fræðslunefnd | 12. fundur 13. september 2023
- Sveitarstjórn | 619. fundur 26. september 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sjá allar fundargerðir