A A A

Sexhundađasti fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Tálknafjarđarhrepps í upphafi fundar númer 600. Taliđ frá vinstri: Jóhann Örn Hreiđarsson, varaoddviti, Jón Ingi Jónsson, Lilja Magnúsdóttir, oddviti, Guđlaugur Jónsson og Jenný Lára Magnadóttir.
Sveitarstjórn Tálknafjarđarhrepps í upphafi fundar númer 600. Taliđ frá vinstri: Jóhann Örn Hreiđarsson, varaoddviti, Jón Ingi Jónsson, Lilja Magnúsdóttir, oddviti, Guđlaugur Jónsson og Jenný Lára Magnadóttir.

Þriðjudaginn 25. október 2022 fór fram 600. fundur sveitarstjórnar Tállknafjarðarhrepps. Í upphafi fundar fögnuðu fulltrúar í sveitarstjórn tímamótunum með því að gæða sér á ljúffengri brauðtertu frá Kvenfélaginu Hörpu á Tálknafirði og að sjálfögðu fengu gestir fundarins hver sína sneið.

« Febrúar »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Nćstu atburđir
Vefumsjón