Samkomulag milli sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps og sveitarstjóra um starfslok
Á fundi sveitarstjórnar og sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps í gær var tekin sameiginleg ákvörðun um að leiðir lægu ekki lengur saman og samið var um starfslok Bryndísar Sigurðardóttir sveitarstjóra, síðasti starfsdagur hennar er 22. nóvember.
Sveitarstjórn þakkar Bryndísi vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021 fundargerð vantar
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir