Rafmagnstruflanir á Tálknafirði
Vegna tengivinnu í aðveitustöð verða rafmagnstruflanir á Tálknafirði, í þorpinu, í sveitinni fyrir utan aðveitustöð á Keldeyri og sveitinni fyrir utan þorp og yfir í Ketildali.
Rafmagn verður tekið af á mánudag, 26.04.2021, um klukkan 13:00 og verður rafmagnslaust í 15-20 mínútur.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 609. fundur 14. mars 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 40. fundur 8. mars 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 8. fundur 7. mars 2023
- Velferðarráð V-Barð | 45. fundur Velferðarráðs V-Barð 9. febrúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 7. fundur 15. febrúar 2023
- Sjá allar fundargerðir