Patreksfjörður - opinn fundur um íslenskan sjávarútveg
Patreksfjörður, fimmtudaginn 17. mars.
Staður: Flak / 16:00-17:00
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi halda opna fundi um íslenskan sjávarútveg í mars. Tilgangur fundanna er að varpa ljósi á áhrif sjávarútvegs á daglegt líf fjölmargra annarra en þeirra sem starfa beint í eða við sjávarútveg; samfélagið, einstaklinga og fyrirtæki. Því það veltur margt á íslenskum sjávarútvegi.
Sjá nánar um fundina hér:
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 13. fundur 21. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 14. fundur 21. nóv 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 11. fundur 23. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 623. fundur 28. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Sjá allar fundargerðir