Opnað hefur verið fyrir umferð um Strandgötuna
Opnað hefur verið fyrir umferð um Strandgötuna að nýju. Fólk er beðið um að fara varlega þegar það fer um, sérstaklega við Tunguána þar sem skemmdir eru á yfirborði vegar og vatn rennur enn yfir götuna. Nú á þriðjudagsmorgni er unnið að hreinsun og uppsetningu merkinga. Björgunarsveitin Tálkni verður með vakt við svæðið á meðan þörf er á. Vegfarendur eru beðnir um að taka tillit til þess fólks sem er að störfum á vettvangi.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 609. fundur 14. mars 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 40. fundur 8. mars 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 8. fundur 7. mars 2023
- Velferðarráð V-Barð | 45. fundur Velferðarráðs V-Barð 9. febrúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 7. fundur 15. febrúar 2023
- Sjá allar fundargerðir