Opinn íbúafundur vegna gerðar fjárhagsáætlunar 2023
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 kl. 18:00 í Tálknafjarðarskóla.
Íbúum gefst tækifæri á samtali við sveitarstjórnarfólk til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri varðandi þætti eins og þjónustu, framkvæmdir,viðhald og rekstur sveitarfélagsins.
Boðið verður upp á súpu á fundinum.
Sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Skipulagsnefnd | 12. fundur 19. september 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 43. fundur 13. september 2023
- Fræðslunefnd | 12. fundur 13. september 2023
- Sveitarstjórn | 619. fundur 26. september 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sjá allar fundargerðir