Náttúrustofa Vestfjarða óskar eftir að ráða skrifstofustjóra
Náttúrustofa Vestfjarða óskar eftir að ráða skrifstofustjóra
Starfssvið: Bókhald, áætlanagerð og umsjón skrifstofu Náttúrustofunnar. Starfshlutfall 50% eða eftir samkomulagi.
Starfsstöðvar Náttúrustofu Vestfjarða eru á Bíldudal, Bolungarvík og á Hólmavík.
Frekari upplýsingar hjá Þorleifi Eiríkssyni forstöðumanni í síma 456 7005 eða 892 6005, netfang: the@nave.is.
Umsóknir skulu sendar til Náttúrustofu Vestfjarða, Aðalstræti 21, 415 Bolungarvík.
Umsóknarfrestur er til 21. maí 2014
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 609. fundur 14. mars 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 40. fundur 8. mars 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 8. fundur 7. mars 2023
- Velferðarráð V-Barð | 45. fundur Velferðarráðs V-Barð 9. febrúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 7. fundur 15. febrúar 2023
- Sjá allar fundargerðir