Námskeið í skyndihjálp
Rauði krossinn og Fræðslumiðstöð Vestfjarða halda námskeið í skyndihjálp dagana 14. og 15. nóvember frá kl. 9 til 16 báða dagana. Kennari er Guðlaugur Jónsson og kennt er í SKOR á Patreksfirði.
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.
Námskeiðið er frítt í boði Rauða krossins. Skráning er á frmst.is, vefpóstur patro@frmst.is eða síma 4905095
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 609. fundur 14. mars 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 40. fundur 8. mars 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 8. fundur 7. mars 2023
- Velferðarráð V-Barð | 45. fundur Velferðarráðs V-Barð 9. febrúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 7. fundur 15. febrúar 2023
- Sjá allar fundargerðir